Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er ljótt orðbragð

Red Army 2014

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 14. ágúst 2015

84 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 92% Critics
Rotten tomatoes einkunn 85% Audience
The Movies database einkunn 83
/100

Í þessari heimildamynd er fjallað um dramatískt ris og fall sovíeska íshokkíliðsins og leiðina sem lá til Kanada og Bandaríkjanna. Í myndinni er listilega fléttað saman sögu íþróttarinnar við kalda stríðið og eftirstríðsárin, þar sem ris og fall sovíeska veldisins bæði á ísnum og utan hans.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

24.08.2015

Gríngengi toppar leigumorðingja

Gríngengið í Vacation myndinni heldur stöðu sinni á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans og stóðst þar með naumlega ágang leigumorðingjans í Hitman: Agent 47 sem er ný í öðru sæti listans. Þriðja sætið verma svo hinir geysivinsælu Skósveinar s...

17.08.2015

Griswold fjölskyldan á toppnum

Griswold fjölskyldan kostulega brunaði beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans núna um helgina í myndinni Vacation, en myndin var frumsýnd í síðustu viku. Myndin er einskonar sjálfstætt framhald Vacation mynda Nationa...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn