Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Kill the Messenger 2014

Can you keep a national secret?

112 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 77% Critics
The Movies database einkunn 60
/100

Saga blaðamannsins Garys Webb sem skrifaði árið 1995 greinar um að Contraskæruliðarnir í Níkaragva hefðu fjármagnað sig með eiturlyfjasölu í Los Angeles. Kill the Messenger þykir afar vel gerð mynd, en hún segir frá rannsóknarblaðamanninum Gary Webb sem í ágúst árið 1995 skrifaði greinar og lagði fram gögn um að Contraskæruliðarnir sem börðust gegn... Lesa meira

Saga blaðamannsins Garys Webb sem skrifaði árið 1995 greinar um að Contraskæruliðarnir í Níkaragva hefðu fjármagnað sig með eiturlyfjasölu í Los Angeles. Kill the Messenger þykir afar vel gerð mynd, en hún segir frá rannsóknarblaðamanninum Gary Webb sem í ágúst árið 1995 skrifaði greinar og lagði fram gögn um að Contraskæruliðarnir sem börðust gegn sitjandi stjórnvöldum í Níkaragva hefðu m.a. fjármagnað baráttu sína með smygli á mörgum tonnum af kókaíni til Los Angeles sem glæpklíkur borgarinnar hefðu síðan dreift og selt fyrir þá. Gary leiddi enn fremur líkur að því að bandaríska leyniþjónustan, CIA, hefði ekki bara haft vitneskju um þessa fjármögnun heldur í raun greitt fyrir því að smyglið gæti átt sér stað. Málið olli gríðarlegum titringi í Bandaríkjunum og teygði anga sína upp í æðstu valdastöður stjórnkerfisins, en um leið má segja að líf Garys hafi skipulega verið lagt í rúst með óskammfeilinni ófrægingarherferð gegn honum ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn