Náðu í appið
Mark Felt: The Man Who Brought Down the White House
Öllum leyfð

Mark Felt: The Man Who Brought Down the White House 2017

Aðgengilegt á Íslandi

Maðurinn sem felldi Nixon

103 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 49% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 49
/100

Innbrotið í höfuðstöðvar demókrata í Watergate-byggingunni í Washington í júní árið 1972 hefði sennilega ekki leitt til afsagnar Nixons forseta Bandaríkjanna ef FBI-maðurinn Mark Felt hefði ekki ákveðið að gerast leynilegur uppljóstrari blaðamannanna Bobs Woodward og Carls Bernstein hjá Washington Post, en þeir áttu mestan þátt í að fletta ofan af... Lesa meira

Innbrotið í höfuðstöðvar demókrata í Watergate-byggingunni í Washington í júní árið 1972 hefði sennilega ekki leitt til afsagnar Nixons forseta Bandaríkjanna ef FBI-maðurinn Mark Felt hefði ekki ákveðið að gerast leynilegur uppljóstrari blaðamannanna Bobs Woodward og Carls Bernstein hjá Washington Post, en þeir áttu mestan þátt í að fletta ofan af sannleika málsins. Um leið og Mark ákvað að hafa samband við þá Bob og Carl var hann auðvitað að leggja sjálfan sig í stórhættu enda varð flestum ljóst að blaðamennirnir nutu aðstoðar einhvers innan stjórn- og rannsóknarkerfisins sem hafði aðgang að leynilegum upplýsingum. Hve lengi gat hann leynst? ... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn