Parkland (2013)
"On November 22, 1963, President John F. Kennedy was assassinated. This is the story of what happened next."
Endursögn á óreiðukenndum atburðum sem urðu á Parkland spítalanum í Dallas daginn sem forseti Bandaríkjanna John F.
Bönnuð innan 12 ára
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Endursögn á óreiðukenndum atburðum sem urðu á Parkland spítalanum í Dallas daginn sem forseti Bandaríkjanna John F. Kennedy var ráðinn af dögum. Myndin er byggð á bókinni Four Days In November, eftir hinn þekkta höfund og saksóknara Vincent Bugliosi. Myndin fléttar saman sjónarhornum nokkurra venjulegra einstaklinga sem lentu óviljandi í óvenjulegar aðstæðum: ungir læknar og hjúkrunarkonur á Parkland spítalanum; yfirmaður leyniþjónustunnar í Dallas; myndatökumaður sem tók upp myndbút sem átti eftir að verða mesta skoðaði og mest rannsakaði filmubútur í sögunni; alríkislögreglumenn sem voru næstum búnir að ná byssumanninum; bróðir Lee Harvey Oswald, sem þurfti að eiga við splundraða fjölskyldu sína; og öryggisverði John F. Kennedy, sem urðu vitni að morðinu á honum og hvernig Lyndon Johnson varaforseti tók við sem forseti þjóðar sem var búin að glata sakleysi sínu til frambúðar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur


















