Parkland
2013
On November 22, 1963, President John F. Kennedy was assassinated. This is the story of what happened next.
93 MÍNEnska
51% Critics 51
/100 Endursögn á óreiðukenndum atburðum sem urðu á Parkland spítalanum í Dallas daginn sem forseti Bandaríkjanna John F. Kennedy var ráðinn af dögum. Myndin er byggð á bókinni Four Days In November, eftir hinn þekkta höfund og saksóknara Vincent Bugliosi. Myndin fléttar saman sjónarhornum nokkurra venjulegra einstaklinga sem lentu óviljandi í óvenjulegar aðstæðum:... Lesa meira
Endursögn á óreiðukenndum atburðum sem urðu á Parkland spítalanum í Dallas daginn sem forseti Bandaríkjanna John F. Kennedy var ráðinn af dögum. Myndin er byggð á bókinni Four Days In November, eftir hinn þekkta höfund og saksóknara Vincent Bugliosi. Myndin fléttar saman sjónarhornum nokkurra venjulegra einstaklinga sem lentu óviljandi í óvenjulegar aðstæðum: ungir læknar og hjúkrunarkonur á Parkland spítalanum; yfirmaður leyniþjónustunnar í Dallas; myndatökumaður sem tók upp myndbút sem átti eftir að verða mesta skoðaði og mest rannsakaði filmubútur í sögunni; alríkislögreglumenn sem voru næstum búnir að ná byssumanninum; bróðir Lee Harvey Oswald, sem þurfti að eiga við splundraða fjölskyldu sína; og öryggisverði John F. Kennedy, sem urðu vitni að morðinu á honum og hvernig Lyndon Johnson varaforseti tók við sem forseti þjóðar sem var búin að glata sakleysi sínu til frambúðar. ... minna