Wild Card
2015
Frumsýnd: 30. janúar 2015
Never bet against a man with a killer hand
92 MÍNEnska
Eftir að hafa tapað öllu sínu í spilavítum Las Vegas-borgar ákveður
spilafíkillinn Nick Wild að snúa við blaðinu og gerast „verndari“
þeirra sem eiga undir högg að sækja gagnvart glæpaklíkum.
Draumur Nicks Wild hefur lengi snúist um að eignast
svo mikla peninga að hann geti flutt til Feneyja á Ítalíu
og haft það náðugt. Vandamál hans er hins vegar... Lesa meira
Eftir að hafa tapað öllu sínu í spilavítum Las Vegas-borgar ákveður
spilafíkillinn Nick Wild að snúa við blaðinu og gerast „verndari“
þeirra sem eiga undir högg að sækja gagnvart glæpaklíkum.
Draumur Nicks Wild hefur lengi snúist um að eignast
svo mikla peninga að hann geti flutt til Feneyja á Ítalíu
og haft það náðugt. Vandamál hans er hins vegar að
hann er forfallinn spilafíkill sem tapar alltaf öllu sem
hann er með á sér. Hann getur ekki hætt fyrr.
Dag einn er vinkonu Nicks misþyrmt illa af glæpamönnum
og í framhaldinu ákveður hann að gjalda hrottunum líku líkt.
Þetta verður til þess að hann gerist nokkurs konar „verndari“ annarra
sem eiga undir högg að sækja og þegar milljónamæringur að nafni
Cyrus Kinnick ræður hann sem lífvörð sinn fara hlutirnir að gerast ...... minna