Nostalíguflipp
Að sjá gamlar uppáhalds kvikmyndahetjur á borð við Stallone, Schwarzenegger, Willis og Van Damme saman í einni mynd, var draumur minn sem hasarelskandi barn. En nú hefur hann ræst! Og að bæ...
"Tími til kominn að hlaða á ný"
Þegar einföld aðgerð málaliðanna breytist í algjöra martröð ákveða þeir að taka til sinna ráða og ganga á milli bols og höfuðs á óvinum sínum.
Bönnuð innan 16 áraÞegar einföld aðgerð málaliðanna breytist í algjöra martröð ákveða þeir að taka til sinna ráða og ganga á milli bols og höfuðs á óvinum sínum. Herra Church kallar málaliðahópinn saman á ný og í þetta skipti til að framkvæma frekar einfalda aðgerð á óvinasvæði. En aðgerðin fer úrskeiðis þegar málaliðarnir mæta óvæntri mótspyrnu sem leiðir til þess að einn þeirra deyr. Þar með geta félagar hans ekki snúið til baka fyrr en þeir hafa hefnt hins fallna félaga síns og upprætt þá sem drápu hann ...
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráAð sjá gamlar uppáhalds kvikmyndahetjur á borð við Stallone, Schwarzenegger, Willis og Van Damme saman í einni mynd, var draumur minn sem hasarelskandi barn. En nú hefur hann ræst! Og að bæ...


