Náðu í appið
Jessabelle

Jessabelle (2014)

"Hvað býr í fortíðinni?"

2014

Þegar Jessabelle kemur aftur heim til sín, bundin við hjólastól eftir alvarlegt bílslys sem lamaði hana að hluta, uppgötvar hún að martröðin er rétt að byrja.

Rotten Tomatoes29%
Metacritic37
Deila:
Jessabelle - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

Þegar Jessabelle kemur aftur heim til sín, bundin við hjólastól eftir alvarlegt bílslys sem lamaði hana að hluta, uppgötvar hún að martröðin er rétt að byrja. Myndin segir frá hinni ungu Jessabelle sem lendir í alvarlegu bílslysi með þeim afleiðingum að unnusti hennar deyr og hún sjálf lamast fyrir neðan mitti. Mörgum mánuðum síðar þegar hún kemur aftur heim finnur hún myndband undir rúmi sínu sem móðir hennar virðist hafa tekið upp og skilið eftir fyrir hana. En er það svo?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Principato-Young EntertainmentUS
LionsgateUS
Blumhouse ProductionsUS