Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Saw X 2023

Frumsýnd: 13. október 2023

Witness the Return of Jigsaw

118 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 80% Critics
The Movies database einkunn 60
/100

John Kramer er á leið til Mexíkó þar sem hann vonast eftir að fá að taka þátt í nýrri en áhættusamri krabbameinsmeðferð sem lofar góðu. Þegar þangað er komið áttar hann sig á að hann hefur verið plataður og er fórnarlamb netsvika. Nú hefur hann fundið nýjan tilgang. Þessi alræmdi fjöldamorðingi tekur aftur til starfa og hefnir sín á svikahröppunum... Lesa meira

John Kramer er á leið til Mexíkó þar sem hann vonast eftir að fá að taka þátt í nýrri en áhættusamri krabbameinsmeðferð sem lofar góðu. Þegar þangað er komið áttar hann sig á að hann hefur verið plataður og er fórnarlamb netsvika. Nú hefur hann fundið nýjan tilgang. Þessi alræmdi fjöldamorðingi tekur aftur til starfa og hefnir sín á svikahröppunum með því að leggja fyrir þá útsmognar og hugvitsamlega snarklikkaðar þrautir.... minna

Aðalleikarar

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

17.10.2023

Hvolpasveit ósigrandi á toppnum!

Ofurmynd Hvolpasveitarinnar heldur áfram að trekkja fólk í bíó en hún er enn á ný lang vinsælasta kvikmyndin í íslenskum bíóhúsum, þriðju vikuna í röð. Ekki einu sinni hrollvekjan Saw X náði að hræða nóg...

15.10.2023

Heit ósk að hafa hann á lífi

Stundum gerir maður hluti í hita leiksins sem maður sér eftir. Stundum segir maður eitthvað sem maður meinar ekki eða þá að maður drepur óvart hrollvekjuþorpara eftir aðeins þrjár myndir í seríu sem síðar ver...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn