Náðu í appið

Balls of Fury 2007

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 31. október 2007

A huge comedy with tiny balls

90 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 21% Critics
The Movies database einkunn 5
/10
The Movies database einkunn 38
/100

Í heimi neðanjarðar borðtennis, þá er keppnin hörð og mikið er í húfi. Fyrrum atvinnumaðurinn Randy Daytone sogast aftur inn í leikinn þegar alríkislögreglumaðurinn Rodriguez ræður hann í leynilegt verkefni. Randy er staðráðinn í að verða aftur jafn góður og fyrr, og í leiðinni að finna morðingja föður síns, Feng. En eftir tuttugu ár án þess... Lesa meira

Í heimi neðanjarðar borðtennis, þá er keppnin hörð og mikið er í húfi. Fyrrum atvinnumaðurinn Randy Daytone sogast aftur inn í leikinn þegar alríkislögreglumaðurinn Rodriguez ræður hann í leynilegt verkefni. Randy er staðráðinn í að verða aftur jafn góður og fyrr, og í leiðinni að finna morðingja föður síns, Feng. En eftir tuttugu ár án þess að spila borðtennis, þá þarf hann að fá hjálparmenn. Hann fær andlega leiðsögn frá hinum blinda Wong, og hin kynþokkafulla Maggie verður þjálfari hans. ... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)

Balls of Fury
 Balls of Fury er ekki góð mynd í stuttu máli. Þessi mynd er um strák sem var góður í borðtennis þegar hann var krakki en síðan dó pabbi hans og þá hætti hann í borðtennis og síðan 17 árum seinna þá kemur F.B.I. maður og vill að hann keppi í borðtennismóti og hann vill það ekki og síðan þá fer hann á það. Síðan þarf hann æfingu í kínahverfinu í borðtennisi og síðan kemmst hann í keppnina en ég vil ekki eiðileggja myndina fyrir ykkur svo ég segji ekki meiraMér fannst hún reyndar góð fyrst þegar ég horfði á hana vegna þess að ég var þá svo mikill borðtennisaðdáandi en þegar maður er búinn að horfa á hana nokkrum sinnum þá sér maður hvað brandararnir eru hræðilega misheppnaðir og hvað hún er asnaleg. Eins og þegar Randy Datona ( Dan Fogler ) var að tala við pabba sinn í kyrkjugarðinum og þá var hann að hugleiða hvort hann ætti að keppa í borðtenniskeppni en hann vill það ekki og síðan þá fær hann vatnsgusu yfir sig og þá vill hann fara í borðtenniskeppnina. Þessi mynd fær 7 af 10 störnum
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Sjá allar gagnrýnir
Skrifa gagnrýni
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn