Náðu í appið
Öllum leyfð

Africa 2013

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Augliti til auglitis við lífið og lífríkið

340 MÍNEnska

hin margvíslegu undur hinnar margbrotnu náttúru sem þar er að finna. Það tók kvikmyndagerðarmenn BBC-sjónvarpsstöðvarinnar rúmlega fjögur ár að kvikmynda þessa mögnuðu þætti þar sem farið er yfir lífið og lífríkið í Afríku, allt frá Sahara-eyðimörkinni í norðri til regnskóganna í Kongó og suður á Góðrarvonarhöfða. Hinn kunni náttúruvísindamaður... Lesa meira

hin margvíslegu undur hinnar margbrotnu náttúru sem þar er að finna. Það tók kvikmyndagerðarmenn BBC-sjónvarpsstöðvarinnar rúmlega fjögur ár að kvikmynda þessa mögnuðu þætti þar sem farið er yfir lífið og lífríkið í Afríku, allt frá Sahara-eyðimörkinni í norðri til regnskóganna í Kongó og suður á Góðrarvonarhöfða. Hinn kunni náttúruvísindamaður David Attenborough leiðir ferðina á sinn einstaka hátt en þulur er bandaríski leikarinn Forest Whitaker. Þættirnir heita Kalahari, Savannah, Congo, Cape, Sahara og The Future, en í honum er spáð fyrir um framtíðina og hvaða áhrif t.d. maðurinn, loftslagsbreytingar og náttúran sjálf muni hafa á hið einstaka og fjölbreytta dýralíf og lífríki álfunnar.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn