Náðu í appið
Öllum leyfð

Doddi - Sjö sögur úr leikfangalandi 2014

Fannst ekki á veitum á Íslandi
72 MÍNÍslenska

Doddi, Eyrnastór, Lási lögga og allar hinar persónurnar úr hinum skemmtilegu og vinsælu bókum eftir Enid Blyton lifna við í litríkum og fjörugum tölvuteiknimyndum. Það þekkja örugglega allir sögurnar um Dodda og félaga hans sem búa í Leikfangalandi þar sem ævintýrin gerast á hverjum degi, en þessar sígildu sögur hafa notið mikilla vinsælda allt frá... Lesa meira

Doddi, Eyrnastór, Lási lögga og allar hinar persónurnar úr hinum skemmtilegu og vinsælu bókum eftir Enid Blyton lifna við í litríkum og fjörugum tölvuteiknimyndum. Það þekkja örugglega allir sögurnar um Dodda og félaga hans sem búa í Leikfangalandi þar sem ævintýrin gerast á hverjum degi, en þessar sígildu sögur hafa notið mikilla vinsælda allt frá því að þær komu út fyrst árið 1949, eða fyrir 65 árum. Á þessum diski er að finna sjö fjörugar sögur um Dodda, vini hans og ævintýrin sem þeir lenda í og er hver saga um 12 mínútur að lengd.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn