Náðu í appið
Art and Craft

Art and Craft 2014

(List og handíðir)

Frumsýnd: 25. september 2014

89 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 91% Critics
The Movies database einkunn 8
/10
The Movies database einkunn 68
/100

Mark Landis er einn duglegasti falsari bandarískrar listasögu. Verkasafn hans spannar 30 ár og fjöldamörg tímabil og stefnur málaralistarinnar. Með því þykjast vera gjafmildur góðborgari hefur Landis gefið hundruð verka í gegnum árin til ótrúlegustu stofnana um öll Bandaríkin. En þegar skrásetjarinn Matthew Leininger kemst á snoðir um ævistarf Landis verður... Lesa meira

Mark Landis er einn duglegasti falsari bandarískrar listasögu. Verkasafn hans spannar 30 ár og fjöldamörg tímabil og stefnur málaralistarinnar. Með því þykjast vera gjafmildur góðborgari hefur Landis gefið hundruð verka í gegnum árin til ótrúlegustu stofnana um öll Bandaríkin. En þegar skrásetjarinn Matthew Leininger kemst á snoðir um ævistarf Landis verður Landis að horfast í augu við eigin arfleifð og siðferði.... minna

Aðalleikarar

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn