Náðu í appið
Art and Craft

Art and Craft (2014)

List og handíðir

1 klst 29 mín2014

Mark Landis er einn duglegasti falsari bandarískrar listasögu.

Rotten Tomatoes91%
Metacritic68
Deila:

Söguþráður

Mark Landis er einn duglegasti falsari bandarískrar listasögu. Verkasafn hans spannar 30 ár og fjöldamörg tímabil og stefnur málaralistarinnar. Með því þykjast vera gjafmildur góðborgari hefur Landis gefið hundruð verka í gegnum árin til ótrúlegustu stofnana um öll Bandaríkin. En þegar skrásetjarinn Matthew Leininger kemst á snoðir um ævistarf Landis verður Landis að horfast í augu við eigin arfleifð og siðferði.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Sam Cullman
Sam CullmanLeikstjórif. -0001
Jennifer Grausman
Jennifer GrausmanLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Motto PicturesUS
Non Sequitur ProductionsRS
Yellow Cake Films
OscilloscopeUS