Náðu í appið
Öllum leyfð

Tár úr steini 1995

(Tears of Stone)

Frumsýnd: 15. september 1995

110 MÍNÞýska

Þýskaland á þriðja áratugnum. Tónskáldið Jón Leifs á bjarta framtíð fyrir sér þegar hann verður ástfanginn af gyðingastúlkunni Annie Riethof, sem er eftirsóttur píanóleikari. Þau giftast og setjast að í Berlín. Draumur Jóns um frægð og frama snýst brátt upp í baráttu um líf og dauða í landi sem er óðum að breytast í helvíti á jörð. Ást... Lesa meira

Þýskaland á þriðja áratugnum. Tónskáldið Jón Leifs á bjarta framtíð fyrir sér þegar hann verður ástfanginn af gyðingastúlkunni Annie Riethof, sem er eftirsóttur píanóleikari. Þau giftast og setjast að í Berlín. Draumur Jóns um frægð og frama snýst brátt upp í baráttu um líf og dauða í landi sem er óðum að breytast í helvíti á jörð. Ást hans á tónlistinni togast á við ástina á Annie og dætrunum sem nasistar líta á sem gyðinga. Eftir að foreldrar Anniear eru handtekin og flutt til útrýmingabúðanna í Dachau er Leifsfjölskyldunni nauðugur einn kostur að flýja land. En frelsið reynist dýru verði keypt.... minna

Aðalleikarar


Ég verð að segja að þegar ég settist í sófan og byrjaði að fylgjast með þessari þekkktu mynd gat ég ekki annað en átt von á góðu.

Og myndinn átti flottar tökur og flott tónlist.

En smám saman drógust stjörnurnar niður.

Þröstur leó fer harmförum í leiknum sínum.

Klippinginn og tökurnar(Sem mér finnst oft bráðna svolítið samann í eitt)var frábært tónlistinn var hreint afbraggð.

Söguþráðurinn var góður. En sum atriði hefðu alveg mátt vera styttri (s.s Skógar atriðið).Og einnig hefði mátt fá þjóðverja til að leika þjóðverja meðan tökurnar voru hvort eð er í þýskalandi.

Þó er það öllum hollt að sjá þessa frábæru Kvikmynd.

Söguþráður

Sagan gerist þannig að þekkt tónskáld að nafni Jón Leofs Býr í þýskalandi á milli heimstyrjalandanna.

Þegar líða tekur á heimstyrjöldina fara þau þó óneytanlega að hugsa um að stinga af til útlanda og að lokum

ákveður Jón að fara til íslands á meðan á harm förunum stendur en fjölskyldan ákveður þó að dvelja áfram í Þýskalandi.

Þegar þangað kemur klúðrast allt hjá Jóni hljómsveitin vill spila glaðleg lög en Jón alvarleg og að lokum gefst hann upp og lýkur dvöl sinni á íslandi.

Með drungalegum harmoniku leik.

Og á undarlegan hátt fer hann aftur til Þýskalands meðan heimstyrjöldinn stendur yfir .

Þar verða þau eylíft að loka gardýnunum svo ekki sjáist inn til þeirra.og að lokum fylst Fjölskyldan til Svíþjóðar en..........................................Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn