Náðu í appið
Marmato

Marmato 2014

Frumsýnd: 25. september 2014

88 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 91% Critics
The Movies database einkunn 7
/10

Ef Kólumbía er miðpunktur nýs gullæðis þá er Marmato nýr útvörður gullgrafaranna. Í bæjarfjallinu er jafnvirði 20 milljarða dollara af gulli, en 8000 íbúar Marmato eiga á hættu á að vera skipt út fyrir risavaxna námu. MARMATO fjallar um hvernig bæjarbúar takast á við kanadískt námufyrirtæki sem vill gullið undir heimilum þeirra.

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn