Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Boyhood 2014

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 10. október 2014

12 years in the making

166 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 97% Critics
The Movies database einkunn 100
/100
Myndin var tilnefnd til fimm Golden Globe-verðlauna og hlaut þau fyrir leikstjórn, besta leik í aukahlutverki kvenna og sem besta myndin. • Boyhood er nú tilnefnd til sex Óskarsverðlauna, fyrir besta leik í aukahlutverkum karla og kvenna, besta handrit, b

Myndin er tekin á 12 ára tímabili með sama leikarahópnum og er uppvaxtarsaga séð með augum barns að nafni Mason sem vex og þroskast í orðsins fyllstu merkingu fyrir augum áhorfenda á skjánum. Við kynnumst hér Mason þar sem hann er nýfluttur ásamt systur sinni Samönthu og fráskildri móður til nýrrar borgar þar sem móðir hans ætlar sér að setjast á... Lesa meira

Myndin er tekin á 12 ára tímabili með sama leikarahópnum og er uppvaxtarsaga séð með augum barns að nafni Mason sem vex og þroskast í orðsins fyllstu merkingu fyrir augum áhorfenda á skjánum. Við kynnumst hér Mason þar sem hann er nýfluttur ásamt systur sinni Samönthu og fráskildri móður til nýrrar borgar þar sem móðir hans ætlar sér að setjast á skólabekk og hefja nýtt líf. Mason og systir hans sakna föður síns en það er þó bót í máli að hann heimsækir þau um helgar til að gera eitthvað skemmtilegt. Allt breytist þegar móðir hans finnur sér nýjan mann sem á síðan eftir að reynast alkóhólisti og ofbeldisfullur úlfur í sauðargæru. Bæði það og annað sem gerist í lífi Masons og fjölskyldu hans markar síðan skrefin sem hann tekur út í lífið sem eins og allir vita er ekki alltaf dans á rósum ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

05.03.2021

Heillaðist ungur af Halastjörnu í Múmínlandi

Leikarinn og grínistinn Vilhelm Þór Neto hefur haft nóg við að vera upp á síðkastið og verið á margra vörum. Eftir að hafa stolið senunni í síðasta Áramótaskaupi leið ekki á löngu þar til hann hélt áfram að gleðja...

26.12.2017

Bryan Cranston er leiðtogi á setti

Bandaríski leikarinn Bryan Cranston er um þessar mundir að kynna kvikmyndina Last Flag Flying þar sem hann fer með eitt af aðalhlutverkunum ásamt Steve Carrell og Laurence Fishburne. Myndin fjallar um þrjá fyrrverandi hermenn sem...

31.10.2016

Nýtt á Netflix í nóvember - The Crown, Adam Sandler og margt fleira

Kvikmyndir.is heldur úti yfirliti yfir allt það nýjasta sem er á leiðinni á Netflix í hverjum mánuði. Nú í nóvember er von á fjölda áhugaverðra titla, bæði sjónvarpsþátta og bíómynda. Við byrjum á bandaríska...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn