Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

A Field in England 2013

Hvað gerist á akrinum?

90 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 86% Critics
The Movies database einkunn 73
/100

Þrír hermenn sem rétt sleppa við dauðann á vígvellinum árið 1648 eru leiddir af dularfullum manni inn á akur þar sem undarleg atburðarás fer í gang.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

01.08.2016

Skotbardagi lokar Lundúnahátíð

Nýjasta mynd Ben Wheatley (A Field in England), Free Fire, sem Martin Scorsese framleiðir, verður lokamynd sextugustu BFI kvikmyndahátíðarinnar í Lundúnum, og mun hið funheita leikaralið myndarinnar, þau Brie Larson, Cillian ...

05.04.2016

Ný nálgun í útgáfu kvikmynda

Bíó Paradís gefur út kvikmynd í bíó og á VOD rásum samtímis í fyrsta sinn þann 8. apríl nk. en samkvæmt tilkynningu frá bíóinu er um að ræða "tiltölulega nýja nálgun í útgáfu kvikmynda, en umræða um nýjar...

04.09.2012

Ben Wheatley undirbýr sitt næsta verk

Eftir að hann kom sér á kortið í fyrra með snilldarlegu leigumorðingja-hrollvekjunni Kill List, hefur leikstjórinn Ben Wheatley ekkert verið að slóra og strax er hans næsta verk, Sightseers, komið með annan fótinn ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn