Náðu í appið
Paradís: Von

Paradís: Von (2013)

Paradies: Hoffnung

1 klst 32 mín2013

Myndin fjallar um Melanie sem er þrettán ára, en hún eyðir sumarfríi sínu í megrunarbúðum úti á landi í Austurríki.

Rotten Tomatoes88%
Metacritic78
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Myndin fjallar um Melanie sem er þrettán ára, en hún eyðir sumarfríi sínu í megrunarbúðum úti á landi í Austurríki. Á milli líkamsæfinga og næringarfræðitíma, koddaslags og þess að fikta við reykingar, þá verður hún ástfangin af fertugum manni, og í sakleysi sínu reynir að tæla hann eftir mestum mætti.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Ulrich Seidl FilmproduktionAT
Société Parisienne de ProductionFR
Tatfilm