Náðu í appið
The Lodge

The Lodge (2019)

"You're not welcome here"

1 klst 48 mín2019

Kona sem er um það bil að verða stjúpmóðir, er lokuð inni vegna veðurs með tveimur börnum unnusta síns á afskekktum sumarleyfisstað.

Rotten Tomatoes75%
Metacritic64
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Kona sem er um það bil að verða stjúpmóðir, er lokuð inni vegna veðurs með tveimur börnum unnusta síns á afskekktum sumarleyfisstað. Þegar samskiptin byrja að batna á milli þeirra þriggja, þá byrja skrítnir og skelfilegir atburðir að eiga sér stað, og andlegir innri djöflar úr ströngu trúarlegu uppeldi konunnar, láta á sér kræla.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Pierre Santini
Pierre SantiniLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Severin Fiala
Severin FialaLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Sergio Casci
Sergio CasciHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

FilmNation EntertainmentUS
Hammer Film ProductionsGB