Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Paradise: Love 2012

(Paradies: Liebe)

Frumsýnd: 16. ágúst 2013

120 MÍNÞýska
Rotten tomatoes einkunn 79% Critics
The Movies database einkunn 65
/100
Ulrich Seidl tilnefndur til Gullpálmans í Cannes. Vann Viennale í Austurríki fyrir besta leikstjórn, bestu mynd og bestu leikkonu í aðalhlutverki. Tilnefnd sem besta erlenda mynd á kvikmyndahátíðinni í Chicago.

Paradise: Love (Paradies: Liebe) er fyrsta myndin í Paradísar tríólógíu leikstjórans Ulrich Seidl sem segir sögu 50 ára gamallar konu, Teresu, sem ferðast til Kenýa sem kynlífsferðamaður. Þar eru konur eins og Teresa þekktar sem “sykur- mömmur”- evrópskar konur sem ferðast til Afríku til að vera með afrískum strákum sem selja blíðu sína til að sjá... Lesa meira

Paradise: Love (Paradies: Liebe) er fyrsta myndin í Paradísar tríólógíu leikstjórans Ulrich Seidl sem segir sögu 50 ára gamallar konu, Teresu, sem ferðast til Kenýa sem kynlífsferðamaður. Þar eru konur eins og Teresa þekktar sem “sykur- mömmur”- evrópskar konur sem ferðast til Afríku til að vera með afrískum strákum sem selja blíðu sína til að sjá fyrir sér. en í myndinni eru ýmis áleitin atriði ávörpuð sem og menningarheimarnir tveir mátaðir saman. Teresa fer frá einum strák til þess næsta, frá einum vonbrigðunum til þeirra næstu, og að lokum verður hún að viðurkenna að á ströndum Kenía er ástin bara viðskipti. Myndin er sú fyrsta í þríleik, en hinar eru Paradise: Hope og Paradise: Faith... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn