Paradise: Faith (2012)
Paradies: Glaube
Paradís: Trú fjallar um Önnu Mariu, konu á sextugsaldri sem hefur helgað líf sitt Jesú.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Paradís: Trú fjallar um Önnu Mariu, konu á sextugsaldri sem hefur helgað líf sitt Jesú. Hún eyðir frítíma sínum í að boða trú, til að bjarga Austurríki og í hennar daglegu pílagrímsförum í Vínarborg, gengur hún hús úr húsi með styttu af Maríu Mey. En einn daginn, birtist eiginmaður hennar aftur í líf hennar en hann er Egypskur múslimi sem bundinn er í hjólastól, en endurkoma hans flækir líf hennar enn frekar. Myndin er önnur mynd í Paradísartríólógíu Austuríska leikstjórans Ulrich Seidl, en fyrsta mynd hans Paradís: Ást fjallar um systur Önnu Mariu sem ferðast til Kenýa sem kynlífsferðamaður.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Edward R. PressmanLeikstjóri

Pierre SantiniHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Ulrich Seidl FilmproduktionAT
Tatfilm

Coproduction OfficeDK


















