Náðu í appið
Paradise: Faith

Paradise: Faith (2012)

Paradies: Glaube

1 klst 55 mín2012

Paradís: Trú fjallar um Önnu Mariu, konu á sextugsaldri sem hefur helgað líf sitt Jesú.

Rotten Tomatoes73%
Metacritic61
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Paradís: Trú fjallar um Önnu Mariu, konu á sextugsaldri sem hefur helgað líf sitt Jesú. Hún eyðir frítíma sínum í að boða trú, til að bjarga Austurríki og í hennar daglegu pílagrímsförum í Vínarborg, gengur hún hús úr húsi með styttu af Maríu Mey. En einn daginn, birtist eiginmaður hennar aftur í líf hennar en hann er Egypskur múslimi sem bundinn er í hjólastól, en endurkoma hans flækir líf hennar enn frekar. Myndin er önnur mynd í Paradísartríólógíu Austuríska leikstjórans Ulrich Seidl, en fyrsta mynd hans Paradís: Ást fjallar um systur Önnu Mariu sem ferðast til Kenýa sem kynlífsferðamaður.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Ulrich Seidl FilmproduktionAT
Tatfilm
Coproduction OfficeDK