Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Paradise: Faith 2012

(Paradies: Glaube)

Frumsýnd: 25. október 2013

115 MÍNÞýska
Rotten tomatoes einkunn 73% Critics
The Movies database einkunn 61
/100

Paradís: Trú fjallar um Önnu Mariu, konu á sextugsaldri sem hefur helgað líf sitt Jesú. Hún eyðir frítíma sínum í að boða trú, til að bjarga Austurríki og í hennar daglegu pílagrímsförum í Vínarborg, gengur hún hús úr húsi með styttu af Maríu Mey. En einn daginn, birtist eiginmaður hennar aftur í líf hennar en hann er Egypskur múslimi sem bundinn... Lesa meira

Paradís: Trú fjallar um Önnu Mariu, konu á sextugsaldri sem hefur helgað líf sitt Jesú. Hún eyðir frítíma sínum í að boða trú, til að bjarga Austurríki og í hennar daglegu pílagrímsförum í Vínarborg, gengur hún hús úr húsi með styttu af Maríu Mey. En einn daginn, birtist eiginmaður hennar aftur í líf hennar en hann er Egypskur múslimi sem bundinn er í hjólastól, en endurkoma hans flækir líf hennar enn frekar. Myndin er önnur mynd í Paradísartríólógíu Austuríska leikstjórans Ulrich Seidl, en fyrsta mynd hans Paradís: Ást fjallar um systur Önnu Mariu sem ferðast til Kenýa sem kynlífsferðamaður.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn