Safari
Bönnuð innan 12 ára
Heimildarmynd

Safari 2016

Frumsýnd: 14. apríl 2017

7.1 811 atkv.Rotten tomatoes einkunn 100% Critics 6/10
91 MÍN

Afríka. Í hinum dýpstu viðjum náttúrunnar, þar sem villt dýralífið skartar Zebrahestum, mörgum mismunandi tegundum af antilópum og öðrum dýrum sem skipta þúsundum, ferðast þýskir og austurrískir ferðamenn um á bílum og sitja um fyrir dýrunum til þess að veiða þau. Þeir skjóta, fella tár af tilhlökkun og stilla sér svo upp fyrir myndatökur með... Lesa meira

Afríka. Í hinum dýpstu viðjum náttúrunnar, þar sem villt dýralífið skartar Zebrahestum, mörgum mismunandi tegundum af antilópum og öðrum dýrum sem skipta þúsundum, ferðast þýskir og austurrískir ferðamenn um á bílum og sitja um fyrir dýrunum til þess að veiða þau. Þeir skjóta, fella tár af tilhlökkun og stilla sér svo upp fyrir myndatökur með dýrunum sem þeir drepa. Kvikmynd um drápsferðamenn og kvikmynd um mannlegt eðli.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn