Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Afríka. Í hinum dýpstu viðjum náttúrunnar, þar sem villt dýralífið skartar Zebrahestum, mörgum mismunandi tegundum af antilópum og öðrum dýrum sem skipta þúsundum, ferðast þýskir og austurrískir ferðamenn um á bílum og sitja um fyrir dýrunum til þess að veiða þau. Þeir skjóta, fella tár af tilhlökkun og stilla sér svo upp fyrir myndatökur með dýrunum sem þeir drepa. Kvikmynd um drápsferðamenn og kvikmynd um mannlegt eðli.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Edward R. PressmanLeikstjóri

Pierre SantiniHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Ulrich Seidl FilmproduktionAT

















