Náðu í appið
Öllum leyfð

Nakin Lulu 2013

(Lulu, femme nue, Lulu in the Nude)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 23. janúar 2015

107 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 57% Critics
Rotten tomatoes einkunn 57% Audience

Í kjölfar þess að starfsviðtal fer á versta veg ákveður Lulu að yfirgefa eiginmann sinn og þrjú börn. Að vera slík ævintýrakona er hins vegar hægara sagt en gert. Á vegi varkáru hetjunnar okkar verður m.a. fyrrverandi glæpamaður sem nýtur verndar bróður síns, gömul kona sem drepleiðist og starfsmaður sem er áreittur af yfirmanni sínum. Óvæntur ástarfundur,... Lesa meira

Í kjölfar þess að starfsviðtal fer á versta veg ákveður Lulu að yfirgefa eiginmann sinn og þrjú börn. Að vera slík ævintýrakona er hins vegar hægara sagt en gert. Á vegi varkáru hetjunnar okkar verður m.a. fyrrverandi glæpamaður sem nýtur verndar bróður síns, gömul kona sem drepleiðist og starfsmaður sem er áreittur af yfirmanni sínum. Óvæntur ástarfundur, huggun kvenlegrar nándar og samúð á röngum stað mun hjálpa Lulu að finna gamla kunningjakonu sem hún hefur ekki heyrt í lengi: hana sjálfa.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

26.01.2014

Nakin Lulu Sólveigar slær í gegn í Frakklandi

Mynd kvikmyndaleikstjórans íslenska, Sólveigar Anspach, Lulu Femme Nue, eða Nakin Lulu, er að slá rækilega í gegn í Frakklandi þessa dagana. Myndin hefur verið í 2-3 sæti yfir mest sóttu kvikmyndir í landinu undanfarna...

05.10.2013

Nakin Lulu Sólveigar á RIFF

Kvikmynd Sólveigar Anspach, Nakin Lulu (Lulu in the Nude), er hluti af dagskrá Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík (RIFF) sem lýkur nú um helgina. Sólveig átti einnig mynd á síðustu RIFF hátíðinni sem nefnist Drott...

04.10.2013

Lauryn Hill laus úr fangelsi

Söng - og leikkonan Lauryn Hill, sem er þekktust fyrir söng og hljóðfæraleik með hljómsveitinni Fugees og leik í myndum eins og Sister Act 2 og One Love: The Bob Marley All Star Tribute, er laus úr fangelsi. Hill sat í ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn