Náðu í appið
Öllum leyfð

Búðin 2013

(The Shop)

53 MÍNÍslenska

Sá sem kemur inn í Verslun H. Júlíussonar á Sauðárkróki ferðast í huganum áratugi aftur í tímann. Í Búðinni kynnumst við Bjarna og Dísu konu hans, fjölskyldu þeirra og vinum. Bjarni leiðir okkur aftur til tíðarandans þegar fólk gaf sér tíma fyrir náungann, hjálpaðist að og hlustaði ef einhverjum lá eitthvað á hjarta.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

04.08.2022

Heimakær hraðpenni

Kvikmyndin Bullet Train, eða Hraðlestin í lauslegri íslenskri þýðingu, með Brad Pitt í aðalhlutverki er komin í bíó á Íslandi. Höfundur bókarinnar sem myndin er byggð á, Kotaro Isaka frá Japan, er einn vinsæla...

23.03.2021

Í kapphlaupi við tímann með dauðann á sveimi

„Heimildamyndagerð gengur auðvitað að verulegu leyti út á að vera alltaf tilbúinn til að bregðast við hinu óvænta. Maður leggur af stað með einhverja óljósa hugmynd í kollinum sem vex, þroskast og dafnar eftir...

24.06.2020

Týndu íslensku kvikmyndirnar - Hefur þú séð þær?

Ólíkt því sem margir halda, þá gerist það annað slagið að kvikmyndir hverfa nánast af yfirborði jarðar. Íslenskar kvikmyndir hafa til dæmis því miður ekki allar ratað á stafrænt form. Í þeim flokki eru misfrægar b...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn