Náðu í appið

Valentínusarvegur 2013

(Valentine Road)

89 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 91% Critics

Þessi mynd, sem var heimsfrumsýnd Sundance árið 2013, mun bæði valda þér hugarangri og gefa þér spark í rassinn. 15 ára drengur spurði annan dreng hvort hann vildi vera Valentínusarskotið hans á skólalóð í úthverfi Kaliforníu. Næsta dag var hann látinn, skotinn með köldu blóði í höfuðið af 14 ára skotinu sínu. Valentine Road er á stundum yfirgengileg,... Lesa meira

Þessi mynd, sem var heimsfrumsýnd Sundance árið 2013, mun bæði valda þér hugarangri og gefa þér spark í rassinn. 15 ára drengur spurði annan dreng hvort hann vildi vera Valentínusarskotið hans á skólalóð í úthverfi Kaliforníu. Næsta dag var hann látinn, skotinn með köldu blóði í höfuðið af 14 ára skotinu sínu. Valentine Road er á stundum yfirgengileg, eyðileggjandi og svívirðileg, þar sem hún kafar ofan í hommahatur, kynjamisrétti, kynþáttahatur og stéttabaráttu sem einkennir hið hversdagslega bandaríska líf. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

27.09.2013

18 myndir sem lofa góðu - Stiklur úr öllum myndum!

Á hverju ári þegar RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, byrjar kemur upp það "vandamál" að úrvalið er svo mikið að ómögulegt er að sjá allar myndirnar. Þeir sem eru með passa á hátíðina vilja nýta...


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn