Náðu í appið

Leiðangur á enda veraldar 2013

(Ekspeditionen til verdens ende, Expedition to the End of the World)

Fannst ekki á veitum á Íslandi
Enska
Rotten tomatoes einkunn 84% Critics
The Movies database einkunn 77
/100

Stórfengleg og alvöru ævintýramynd þar sem listamenn og vísindamenn fá tækifæri til að upplifa löngu gleymdan æskudraum. Á þrímastra skonnortu fullri af listamönnum, vísindamönnum og metnaði sem hefði sæmt Nóa eða Kólumbusi er lagt af stað á enda veraldar: að síbráðnandi jökulbreiðum Norðaustur Grænlands. Söguleg háskaför þar sem áhöfnin stendur... Lesa meira

Stórfengleg og alvöru ævintýramynd þar sem listamenn og vísindamenn fá tækifæri til að upplifa löngu gleymdan æskudraum. Á þrímastra skonnortu fullri af listamönnum, vísindamönnum og metnaði sem hefði sæmt Nóa eða Kólumbusi er lagt af stað á enda veraldar: að síbráðnandi jökulbreiðum Norðaustur Grænlands. Söguleg háskaför þar sem áhöfnin stendur einnig frammi fyrir tilvistarlegum spurningum.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

06.10.2013

Still Life fékk Gullna lundann á RIFF

Í gær, laugardag, lauk verðlaunaafhendingu tíundu RIFF-hátíðarinnar. Kvikmyndin Kyrralífsmynd (Still Life) í leikstjórn Uberto Pasalini vann aðalverðlaun keppninnar, Gullna Lundann.   Hér tekur leikstjóri Kyrralífsmyndar Uberto Pasolini við Gullna lundanum úr...

27.08.2013

10 fyrstu á RIFF

Fimm vikur eru nú í að tíunda RIFF-hátíð (Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík) hefjist. Hátíðin hefst fimmtudaginn 26. september og lýkur tíu dögum síðar, sunnudaginn 6. október. Fjölmargar nýjar eðalmyndir...


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn