Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Blue Is the Warmest Color 2013

(La vie d'Adèle, Líf Adele)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 11. október 2013

Ástin birtist í ýmsum myndum.

179 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 88% Critics
The Movies database einkunn 90
/100

Myndin fjallar um Adele, 15 ára, en líf hennar gengur út á það að fara í skólann og slúðra um vinina; hver er skotinn í hverjum o.s.frv. Adele sér enga þörf á þessum aldri til að efast um það sem telst venjulegt í samfélaginu: stelpur hitta stráka og þannig er það bara. En eftir að hún byrjar með einum vinsælasta stráknum í skólanum, þá áttar... Lesa meira

Myndin fjallar um Adele, 15 ára, en líf hennar gengur út á það að fara í skólann og slúðra um vinina; hver er skotinn í hverjum o.s.frv. Adele sér enga þörf á þessum aldri til að efast um það sem telst venjulegt í samfélaginu: stelpur hitta stráka og þannig er það bara. En eftir að hún byrjar með einum vinsælasta stráknum í skólanum, þá áttar hún sig á að það vantar eitthvað tilfinningalega. Þrár hennar eru ekki þær sömu og ættu að vera samkvæmt bekkjarfélögunum sem telja hann vera fullkominn strák fyrir hana. Þetta veldur ruglingi hjá henni og hún fer að velta fyrir sér hvað gæti verið að. Allt breytist þegar hún hittir fyrir tilviljun hina bláhærðu Emmu sem breytir lífi hennar til frambúðar. Eftir því sem samband þeirra blómstrar, þá losnar um þrár Adele, í ástríðufullum samverustundum þeirra Emmu. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

08.08.2020

25 ómissandi hinsegin kvikmyndir

Hinsegin dagar hafa lengi verið haldnir hátíðlegir á þessum tíma í ágústmánuði og af því tilefni erum við öll hinsegin um helgina, hvort sem gleðigangan er haldin eður ei. Fögnum fjölbreytileikanum. En h...

23.08.2016

100 bestu myndir 21. aldarinnar

Ný könnun ríkisútvarpssins breska BBC, leiðir í ljós að besta mynd aldarinnar sem við lifum nú á, þeirrar 21., er Mulholland Drive frá árinu 2002 eftir David Lynch. Þó einungis séu liðin 16% af öldinni, þá streyma...

13.01.2014

Þrælamynd kjörin sú besta

Hin árlegu Golden Globe verðlaun voru afhent í 71 sinn í gærkvöldi í Bandaríkjunum við hátíðlega athöfn. Amy Poehler og Tina Fey sáu um að kynna hátíðina og sjaldan eða aldrei hefur verið jafn mikil ánægja með...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn