Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Before Midnight 2013

Justwatch

Frumsýnd: 9. ágúst 2013

Níu árum síðar.

109 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 98% Critics
The Movies database einkunn 94
/100

Sagan gerist í Grikklandi og segir frá þeim Jesse og Celine sem hafa núna verið á föstu í tæpan áratug en standa á átakanlegum tímamótum. Saman renna þau yfir fortíðina, nútíðina og huga að því sem koma skal á meðan stóru spurningarnar brenna á vörum þeirra. Eru bestu dagar þeirra að baki? Er eðlilegt að þrasa svona mikið? Fylgja einhver eftirsjá?... Lesa meira

Sagan gerist í Grikklandi og segir frá þeim Jesse og Celine sem hafa núna verið á föstu í tæpan áratug en standa á átakanlegum tímamótum. Saman renna þau yfir fortíðina, nútíðina og huga að því sem koma skal á meðan stóru spurningarnar brenna á vörum þeirra. Eru bestu dagar þeirra að baki? Er eðlilegt að þrasa svona mikið? Fylgja einhver eftirsjá? Sigrar rómantíkin á endanum eða er aðskilnaður málið? Umræður um hamingju, ástir, örlög og samskipti kynjanna einkenna handritið í lágstemmdri, samtalsdrifinni kvikmynd sem hefur hlotið sérstakt hylli fyrir trúverðuga og manneskjulega nálgun á fullorðinslegu efni ásamt miklum sjarma. Midnight er sjálfstætt framhald myndanna Before Sunrise og Before Sunset, frá 1995 og 2004. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

17.10.2020

Hvers vegna tölum við ekki oftar um Before-þríleikinn?

Poppkúltúr Extra er sérstakur „bónusþáttur“ í flokki okkar hlaðvarps þar sem meiri áhersla er lögð á kvikmyndaumræður fyrir lengra komna, ef svo mætti að orði komast. Til umræðu núna er litli þríleikurinn sem gat; ...

21.03.2020

Útilokar ekki fjórðu „Before“ myndina: Vill sjá parið á Ítalíu í miðjum faraldri

Bandaríski leikarinn Ethan Hawke hefur undanfarna daga verið í einangrun í heimahúsum. Hann gaf sér þó tíma fyrir spjall við kvikmyndavefinn IndieWire og átti viðtalið sér stað gegnum Instagram. Hawke fór yfir víða...

13.01.2014

Þrælamynd kjörin sú besta

Hin árlegu Golden Globe verðlaun voru afhent í 71 sinn í gærkvöldi í Bandaríkjunum við hátíðlega athöfn. Amy Poehler og Tina Fey sáu um að kynna hátíðina og sjaldan eða aldrei hefur verið jafn mikil ánægja með...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn