Cremaster 3
2002
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 14. apríl 2013
182 MÍNEnska
63% Critics 67
/100 Frá árunum 1994-2002 skapaði Matthew Barney verkefni í fimm hlutum sem þekkt er sem Cremaster serían. Barney leikur hér í þessari þriðju mynd í seríunni lærlinginn ( the Entered Apprentice ) og andstæðingar hans eru m.a. Regla regnbogans fyrir stúlkur ( the order of the Rainbow for Girls ) sem líta út eins og The Rockettes, Agnostic Front og Murphy´s Law ( tvær... Lesa meira
Frá árunum 1994-2002 skapaði Matthew Barney verkefni í fimm hlutum sem þekkt er sem Cremaster serían. Barney leikur hér í þessari þriðju mynd í seríunni lærlinginn ( the Entered Apprentice ) og andstæðingar hans eru m.a. Regla regnbogans fyrir stúlkur ( the order of the Rainbow for Girls ) sem líta út eins og The Rockettes, Agnostic Front og Murphy´s Law ( tvær harðkjarna New York hljómsveitir ), Aimee Mullins og Richard Serra. Við sögu kemur einnig bráðið vaselín, tannaðgerð, eyðileggingar veðreiðar með gömlum Chrysler Imperial New Yorker bílum og stórkostleg vera sem er hálfur blettatígur og hálf kona. Sagan gerist að mestu í tveimur vel þekktum byggingum í New York borg, Chrysler byggingunni og í Guggenheim safninu, sem og á Saratoga veðhlaupabrautinni nálægt New York, í Giant´s Causeway í Írlandi og Fingal´s helllinum á eyjunni Staffa undan strönd Skotlands. ... minna