Pink Flamingos (1972)
"The filthiest people alive! Their loves, their hates and their unquenchable thirst for notoriety!"
Myndin segir frá glæpakvendinu Divine sem orðin er fræg í fjölmiðlum sem “Ógeðslegasta manneskja í heiminum”.
Deila:
Bönnuð innan 18 áraSöguþráður
Myndin segir frá glæpakvendinu Divine sem orðin er fræg í fjölmiðlum sem “Ógeðslegasta manneskja í heiminum”. Þennan titil hefur henni tekist að tryggja sér með ýmsum leiðum, meðal annars því að borða hundaskít. Friðurinn er þó úti þegar hin alræmdu hjón, Connie og Raymond gera tilraun til að hrifsa af henni titilinn. Þetta þýðir stríð.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

John WatersLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
DreamlandUS
Saliva Films

New Line CinemaUS















