Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Death Race: Inferno 2012

Aðgengilegt á Íslandi

Hættulegasti kappaksturinn hingað til

104 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 50% Critics
Rotten tomatoes einkunn 45% Audience
The Movies database einkunn 6
/10

Death Race 3: Inferno gerist einhvern tíma í framtíðinni. Hættulegustu fangarnir eru geymdir í rammgerðum fangelsum þar sem þeir eiga enga möguleika á að sleppa. Til að lyfta sér upp og um leið til að gefa föngunum kost á að sýna hvað þeir geta efna fangaverðir til nokkurs konar fangakappaksturs á vel vopnum búnum tryllitækjum þar sem bókstaflega allt... Lesa meira

Death Race 3: Inferno gerist einhvern tíma í framtíðinni. Hættulegustu fangarnir eru geymdir í rammgerðum fangelsum þar sem þeir eiga enga möguleika á að sleppa. Til að lyfta sér upp og um leið til að gefa föngunum kost á að sýna hvað þeir geta efna fangaverðir til nokkurs konar fangakappaksturs á vel vopnum búnum tryllitækjum þar sem bókstaflega allt er leyfilegt í því skyni að verða fyrstur í mark. Og í þeim leik verður engin miskunn leyfð ....... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn