Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

The Scorpion King 3: Battle for Redemption 2012

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Það er kominn tími til að berjast

104 MÍNEnska

Mathayus sem áður fyrr var bara óbreyttur málaliði sem eignaðist konungsríki en tapaði því aftur er nú á ný orðinn óbreyttur málaliði sem tekur að sér nánast hvað sem er. Þegar honum býðst að vinna fyrir smákónginn Olaf þarf hann vart að hugsa sig um. Verkefnið felst í að ráða af dögum illan einvald, Talus, sem ræður ríkjum í fjarlægu landi... Lesa meira

Mathayus sem áður fyrr var bara óbreyttur málaliði sem eignaðist konungsríki en tapaði því aftur er nú á ný orðinn óbreyttur málaliði sem tekur að sér nánast hvað sem er. Þegar honum býðst að vinna fyrir smákónginn Olaf þarf hann vart að hugsa sig um. Verkefnið felst í að ráða af dögum illan einvald, Talus, sem ræður ríkjum í fjarlægu landi sem hann hefur sölsað undir sig með skepnuskap og göldrum. Vandamálið er að þeir eru fleiri sem ásælast völdin, þar á meðal bróðir Talusar, Horus. Það má því segja að Mathayus lendi á milli tveggja elda þegar hann þarf í raun að berjast við báða bræðurna í einu, sem síðan eru einnig að berjast hvor við annan þannig að úr verður mikið sverðaglamur.... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn