Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Dead in Tombstone 2013

(Inferno no Faroeste)

Aðgengilegt á Íslandi

Út fyrir gröf og dauða

100 MÍNEnska

Foringi glæpagengis er drepinn af sínum eigin félögum en snýr aftur til lífsins til að hefna sín og bjarga sinni eigin sál um leið. Sjö manna hópur byssumanna undir forystu hins eitilharða Guerreros Hernandez hefur svo gott sem náð völdunum í Tombstone, litlum bæ sem reistur var í kringum gullnámur. Einn úr hópnum, Red, er hins vegar ekki ánægður með forystu... Lesa meira

Foringi glæpagengis er drepinn af sínum eigin félögum en snýr aftur til lífsins til að hefna sín og bjarga sinni eigin sál um leið. Sjö manna hópur byssumanna undir forystu hins eitilharða Guerreros Hernandez hefur svo gott sem náð völdunum í Tombstone, litlum bæ sem reistur var í kringum gullnámur. Einn úr hópnum, Red, er hins vegar ekki ánægður með forystu Guerreros og ákveður að losa bæði hópinn og heiminn við hann. Eftir dauðann rankar Guerrero við sér í helvíti þar sem Satan sjálfur tekur á móti honum og boðar honum eilífar kvalir í eldinum fyrir misgjörðir sínar. Satan er þó tilbúinn að gera samning: Guerrero getur bjargað sinni eigin sálu frá eilífðarkvölunum ef hann snýr aftur til lífsins, hefnir fyrir dauða sinn og sendir alla félaga sína til helvítis ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

08.10.2013

Úlfagengið stekkur hæst

Glæný mynd hefur hreiðrað um sig á toppi íslenska DVD/Blu-ray listans, Hangover 3, lokakafli Hangover þríleiksins. Í þetta skiptið er engin gifting og ekkert steggjapartý eins og í hinum myndunum. Hvað gæti þá farið úrskeiðis? Myndin gerist tveimur árum eftir a...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn