Solyaris
DramaVísindaskáldskapurRáðgáta

Solyaris 1972

(Solaris)

Frumsýnd: 6. janúar 2013

8.1 73488 atkv.Rotten tomatoes einkunn 95% Critics 8/10
167 MÍN

Solaris er byggð á skáldsögu eftir rússneska vísindaskáldsöguhöfundinn Stanislav Lem. Sagan segir frá sálfræðingi sem er kallaður til starfa á geimstöð sem er á sporbaug við plánetuna Solaris. Þar eru vægast sagt undarlegir hlutir á ferli þar sem minningar áhafnarinnar byrja að líkamnast.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn