Veiðivaktin - Veiðisumarið 2012
2012
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Veiðisumarið 2012
99 MÍNÍslenska
Veiðivaktin er skemmtileg og fræðandi stangveiðimynd þar sem við fylgjum Gunnari Bender um allt land og fylgjumst með reyndum veiðimönnum við veiðar. Á meðal þess efnis sem finna má á þessum DVD-diski er opnunin í Norðurá í Borgarfirði í sumar þar sem ýmislegt gekk á. Fylgst er með Jóni Gnarr, borgarstjóra í Reykjavík, þegar hann renndi fyrstur... Lesa meira
Veiðivaktin er skemmtileg og fræðandi stangveiðimynd þar sem við fylgjum Gunnari Bender um allt land og fylgjumst með reyndum veiðimönnum við veiðar. Á meðal þess efnis sem finna má á þessum DVD-diski er opnunin í Norðurá í Borgarfirði í sumar þar sem ýmislegt gekk á. Fylgst er með Jóni Gnarr, borgarstjóra í Reykjavík, þegar hann renndi fyrstur manna í Elliðaánum og farið er á veiðislóðir í Breiðdal. Og þá er bara fátt eitt upptalið af efni disksins enda er hann um ein klukkustund og 40 mínútur að lengd. Veiðivaktin sýnir veiðisumarið 2012 í heild sinni frá byrjun til enda og er stútfull af skemmtilegum stangveiðistundum, glensi og gríni.... minna