Liz & Dick
2012
(Liz and Dick)
88 MÍNEnska
33% Critics
4
/10 Á tökustað myndarinnar Cleopatra, þá féll fallegasta leikkonan í Hollywood, Elizabeth Taylor, í faðm eins besta leikara heims, Richard Burton, og vék ekki þaðan aftur í bráð.
Samband þeirra var hneykslanlegt og Paparazzi ljósmyndarar eltu þau á röndum. Ástríðufullt en oft þyrnum stráð samband þeirra var fest á filmu ljósmyndara sem og í kvikmyndum... Lesa meira
Á tökustað myndarinnar Cleopatra, þá féll fallegasta leikkonan í Hollywood, Elizabeth Taylor, í faðm eins besta leikara heims, Richard Burton, og vék ekki þaðan aftur í bráð.
Samband þeirra var hneykslanlegt og Paparazzi ljósmyndarar eltu þau á röndum. Ástríðufullt en oft þyrnum stráð samband þeirra var fest á filmu ljósmyndara sem og í kvikmyndum sem þau unnu saman að, og þau voru stanslaust undir smásjá fjölmiðlanna.
... minna