Carrie
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Myndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
Í myndinni er ljótt orðbragð
DramaHrollvekja

Carrie 2013

Frumsýnd: 8. nóvember 2013

You Will Know her Name

5.9 125,578 atkv.Rotten tomatoes einkunn 50% Critics 6/10
100 MÍN

Carrie White (Grace Moretz) býr með móður sinni í kyrrlátu úthverfi í bænum Chamberlain í Maine-fylki. Carrie er einmana og feimin táningsstúlka sem verður fyrir stöðugu einelti í skólanum. Ekki bætir úr skák að móðir hennar, Margaret (Moore), er heittrúuð og ofstækisfull og beitir hana reglulegu ofbeldi. En Carrie á sér leyndarmál: hún býr yfir kynngimögnuðum... Lesa meira

Carrie White (Grace Moretz) býr með móður sinni í kyrrlátu úthverfi í bænum Chamberlain í Maine-fylki. Carrie er einmana og feimin táningsstúlka sem verður fyrir stöðugu einelti í skólanum. Ekki bætir úr skák að móðir hennar, Margaret (Moore), er heittrúuð og ofstækisfull og beitir hana reglulegu ofbeldi. En Carrie á sér leyndarmál: hún býr yfir kynngimögnuðum mætti til að hreyfa hluti með hugarorkunni einni saman. Þegar krakkarnir í skólanum hennar ákveða að stríða henni á lokaballinu gefur hún kröftum sínum lausan tauminn og nær fram hefndum með vægast sagt banvænum afleiðingum.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn