Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Carrie 2013

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 8. nóvember 2013

You Will Know her Name

100 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 51% Critics
The Movies database einkunn 53
/100

Carrie White (Grace Moretz) býr með móður sinni í kyrrlátu úthverfi í bænum Chamberlain í Maine-fylki. Carrie er einmana og feimin táningsstúlka sem verður fyrir stöðugu einelti í skólanum. Ekki bætir úr skák að móðir hennar, Margaret (Moore), er heittrúuð og ofstækisfull og beitir hana reglulegu ofbeldi. En Carrie á sér leyndarmál: hún býr yfir kynngimögnuðum... Lesa meira

Carrie White (Grace Moretz) býr með móður sinni í kyrrlátu úthverfi í bænum Chamberlain í Maine-fylki. Carrie er einmana og feimin táningsstúlka sem verður fyrir stöðugu einelti í skólanum. Ekki bætir úr skák að móðir hennar, Margaret (Moore), er heittrúuð og ofstækisfull og beitir hana reglulegu ofbeldi. En Carrie á sér leyndarmál: hún býr yfir kynngimögnuðum mætti til að hreyfa hluti með hugarorkunni einni saman. Þegar krakkarnir í skólanum hennar ákveða að stríða henni á lokaballinu gefur hún kröftum sínum lausan tauminn og nær fram hefndum með vægast sagt banvænum afleiðingum.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn