Náðu í appið
Barbie og álfaleyndarmálið
Öllum leyfð

Barbie og álfaleyndarmálið 2012

83 MÍNÍslenska

Enn á ný sláumst við í för með Barbie í litríku og viðburðaríku ævintýri þar sem allt er fullt af fjöri og skemmtilegum félagsskap. Raquelle er alltaf að gera Barbie lífið leitt en þegar álfadís rænir Ken og ætlar að giftast honum sameina þær krafta sína til að bjarga honum. Það verður ekki auðvelt en þær verða samt að reyna. Álfaprinsessan... Lesa meira

Enn á ný sláumst við í för með Barbie í litríku og viðburðaríku ævintýri þar sem allt er fullt af fjöri og skemmtilegum félagsskap. Raquelle er alltaf að gera Barbie lífið leitt en þegar álfadís rænir Ken og ætlar að giftast honum sameina þær krafta sína til að bjarga honum. Það verður ekki auðvelt en þær verða samt að reyna. Álfaprinsessan Graciella er undir ástarálögum álfadísarinnar Crystal sem er ástfangin af kærasta hennar, Zane, og ætlar að láta þau hætta saman. Það tekst næstum því hjá henni en sem betur fer fyrir Barbie eru nokkrar af vinkonum hennar líka álfadísir sem kunna ýmislegt fyrir sér þegar álfadísatöfrarnir eru annars vegar og saman koma þær Graciellu til bjargar.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn