Náðu í appið
Monster High: Freaky Fusion
Öllum leyfð

Monster High: Freaky Fusion 2014

(Monster High: Geggjaður glundroði)

Aðgengilegt á Íslandi

Nýtt og skemmtilegt ævintýri með stelpunum úr Monster High

73 MÍNÍslenska
Rotten tomatoes einkunn 82% Critics
The Movies database einkunn 8
/10

Stelpurnar í Monster High-skólanum eru engar venjulegar stelpur heldur vampírur sem lenda í ótal skemmtilegum og spennandi ævintýrum. Teiknimyndaserían um stelpurnar í Monster High-skólanum sem byggð er á vinsælum dúkkum frá leikfangafyrirtækinu Mattel hefur slegið í gegn hjá krökkum víða um lönd, enda afar vel gerð, skemmtileg, hæfilega spennandi og inniheldur góðan... Lesa meira

Stelpurnar í Monster High-skólanum eru engar venjulegar stelpur heldur vampírur sem lenda í ótal skemmtilegum og spennandi ævintýrum. Teiknimyndaserían um stelpurnar í Monster High-skólanum sem byggð er á vinsælum dúkkum frá leikfangafyrirtækinu Mattel hefur slegið í gegn hjá krökkum víða um lönd, enda afar vel gerð, skemmtileg, hæfilega spennandi og inniheldur góðan boðskap um eilífa vináttu og ást! Hér lenda stelpurnar í nýjum ævintýrum þegar þær ferðast aftur í tímann til þess dags þegar Monster High-skólinn var stofnaður. Þar hitta þær hinn sérkennilega Sparky sem hefur það að áhugamáli að búa til nýtt líf. En þegar Sparky fylgir stelpunum til baka aftur til dagsins í dag og heldur þar áfram tilraunum sínum fer eitthvað úrskeiðis með þeim afleiðingum að átta af stelpunum renna saman og verða fjórar. Þetta á eftir að skapa mörg vandamál, bæði fyndin og spennandi!... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn