Náðu í appið
Crossing Boundaries

Crossing Boundaries (2012)

Grenzgänger

"A story about Love and Betryal"

1 klst 30 mín2012

Ástarþríhyrningur sem gerist árið 2001 við landamæri Austurríkis og Slóvakíu.

Deila:

Söguþráður

Ástarþríhyrningur sem gerist árið 2001 við landamæri Austurríkis og Slóvakíu. Þrátt fyrir fall Járntjaldsins gætir herinn enn landamæranna austurríkismegin. Ungur strákur frá Vín sem gegnir herskyldu sinni í eftirlitsturni á svæðinu fer að venja komur sínar á afskekkt kaffihús. Það rekur maður sem er fæddur og uppalinn á svæðinu ásamt konu sinni sem er að handan landamæranna. Yfirmaður stráksins segir honum að vingast enn frekar við hjónin til þess að afla sér vísbendinga um hvort þau smygli fólki ólöglega yfir landamærin. Eiginmaðurinn segir konu sinni að táldraga strákinn til þess að leiða hann af sporinu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Florian Flicker
Florian FlickerLeikstjóri

Framleiðendur

Lotus-FilmAT
Prisma FilmAT