Náðu í appið
Öllum leyfð

10 Timer Til Paradis 2012

(Teddy Bear)

Frumsýnd: 8. ágúst 2012

92 MÍNDanska
Rotten tomatoes einkunn 94% Critics
The Movies database einkunn 70
/100
Frumsýnd á Sundance hátíðinni síðustu, þar sem Mads Matthiesen vann leikstjórnarverðlaunin.

Dennis er 38 ára kraftajötunn sem leitar að ástinni. Hann hefur aldrei verið við kvenmann kenndur og býr með móður sinni í úthverfi Kaupmannahafnar. Þegar frændi hans giftist tailenskri stúlku ákveður Dennis að freista gæfunnar. Hann heldur til Thailands þar sem ástin sýnist fremur innan seilingar en heima. Hann veit að móðir sín mun aldrei samþykkja aðra... Lesa meira

Dennis er 38 ára kraftajötunn sem leitar að ástinni. Hann hefur aldrei verið við kvenmann kenndur og býr með móður sinni í úthverfi Kaupmannahafnar. Þegar frændi hans giftist tailenskri stúlku ákveður Dennis að freista gæfunnar. Hann heldur til Thailands þar sem ástin sýnist fremur innan seilingar en heima. Hann veit að móðir sín mun aldrei samþykkja aðra konu í hans lífi svo hann segir henni að hann þurfi að skreppa til Þýskalands. Dennis hefur aldrei áður komið út fyrir landsteinanna þannig að hið iðandi mannlíf á Pattaya ströndinni reynist honum allnokkur raun. Hispurlausar tailenskar meyjar stúta þeirri barnslegu mynd sem Dennis hefur komið sér upp af ástinni og hann er við það að missa alla von þegar hann rekst óvart á Toi, tailenska konu sem rekur líkamsræktarstöð.... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn