The Babymakers
2012
Frumsýnd: 24. ágúst 2012
She´s Fired Up, He´s Firing Blanks
98 MÍNEnska
8% Critics
22% Audience
30
/100 Gamanmynd um mann sem ákveður að ræna sæðisbanka þegar
frumurnar sem hann framleiðir dags daglega hætta að virka.
Þau Tommy og Audrey eru hamingjusöm
hjón sem ákváðu að ef samband þeirra væri enn jafn gott eftir
þrjú ár og það var þegar það byrjaði væri kominn tími til að eignast börn.
En það er alveg sama hvað þau reyna og hve oft þau reyna... Lesa meira
Gamanmynd um mann sem ákveður að ræna sæðisbanka þegar
frumurnar sem hann framleiðir dags daglega hætta að virka.
Þau Tommy og Audrey eru hamingjusöm
hjón sem ákváðu að ef samband þeirra væri enn jafn gott eftir
þrjú ár og það var þegar það byrjaði væri kominn tími til að eignast börn.
En það er alveg sama hvað þau reyna og hve oft þau reyna það,
ekkert bólar á barninu. Eftir rannsókn læknis kemur í ljós að ástæðan
fyrir púðurskotunum er sú að Tommy framleiðir svo hægfara og áhugalausar
sæðifrumur að þær ná einfaldlega ekki nógu langt til að eitthvað
verði úr þeim.
Sem betur fer hafði Tommy lagt inn í sæðisbanka fyrir fimm árum og
kemst nú að því að það er einn skammtur eftir í hirslum bankans.
Vondu fréttirnar eru að hann er seldur.
Nú eru góð ráð dýr. Félagi Tommys, Wade, vill
auðvitað hjálpa sínum manni og leggur til sæðisbankarán. Á það líst
Tommy ekkert enda vill hann frekar vera barnslaus en fara í fangelsi.
En þegar indverskur mafíósi, Ron Jon, kemur
til sögunnar og virðist kunna sitthvað fyrir sér þegar bankarán eru
annars vegar fara hjólin að snúast ...... minna