Náðu í appið
Beerfest

Beerfest (2006)

"Bring on the beer. They've got the nuts."

1 klst 50 mín2006

Vandræðalegur endir á þátttöku tveggja bandarískra bræðra, Jan og Todd, í leyndustu bjórkeppni Þýskalands, verður aðeins til að stappa í þá stálinu, og þeir stofna...

Rotten Tomatoes41%
Metacritic46
Deila:
Beerfest - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Vandræðalegur endir á þátttöku tveggja bandarískra bræðra, Jan og Todd, í leyndustu bjórkeppni Þýskalands, verður aðeins til að stappa í þá stálinu, og þeir stofna keppnislið og mæta aftur til leiks tvíefldir, og staðráðnir í að fórna limum og lifur í þágu hinnar einu sönnu þambkeppni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (2)

Einhæft er sennilega rétta orðið

Ég get höndlað grínmyndir með greindarvísitöluna í mínus, en Beerfest hlýtur að vera einhver alheimskulegasta mynd sem að ég hef séð á ævi minni. Það er ótakmarkað hvað þessi my...

★★★☆☆

Beerfest er heimskuleg og ófrumleg mynd en samt má eiga góða stund yfir henni. Segir frá nokkrum bandaríkjamönnum sem æfa sig fyrir eina heljarins drykkjukeppni. Tveir af þeim eru bræður og...

Framleiðendur

Broken Lizard IndustriesUS
Cataland Films
Gerber PicturesUS
Legendary PicturesUS
Warner Bros. PicturesUS