Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Vissir þú
Balikbayan kassi er filippeysk hefð. Hann er fylltur af notuðum fötum, mat, snyrtivörum og öðrum hlutum sem er dreift til fjölskyldumeðlima í heimalandinu, Filippseyjum. Margir Bandaríkjamenn af filippeyskum ættum safna hlutum í svona kassa yfir allt árið. Þeir senda kassann annaðhvort með pósti eða taka hann með í næstu heimsókn sinni á heimaslóðir.
Í hádegisverðinum í almenningsgarðinum þá er maturinn borinn fram á hlaðborði á bananalaufum. Þessi skemmtilega framreiðsla er þekkt undir nafninu Kamayan, sem þýðir - Með höndunum. Maturinn er því borðaður án hnífapara eða annarra áhalda. Fyrir nýlenduvæðinguna var Kamayan hin hefðbundna aðferð til að matast.
Kuya þýðir eldri bróðir á filippeysku. Þó orðið sé oftast notað af systkinum þá geta nánir ættingjar og vinir einnig notað það. Í því felst virðing.
Barna-Jesú styttan er þekkt sem Santo Niño. Hún á fastan sess á mörgum filippeyskum kaþólskum heimilum.
Fjölskylda Joe talar Tagalog, sem er þjóðtunga Filippseyja. Það er eitt af meira en 100 mállýskum í landinu.
Tia Carrere og Lydia Gaston eru aðeins fjórum og ellefu árum eldri en Jo Koy, þó þær leiki hér eldri frænku og móður hans.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Tekjur
$12.000.000
Vefsíða:
Frumsýnd á Íslandi:
17. ágúst 2022