Náðu í appið
Super Troopers
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Super Troopers 2001

It's their highway. You're just driving on it.

100 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 35% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 48
/100

Thorny, Mac, Rabbit, Foster og Farva eru í vegalögreglunni í Vermont. Þeir eru staðsettir úti í sveit, nálægt landamærunum að Kanada, eru miklir prakkarar, hafa dálæti á sýrópi, og gera gjarnan einhverjar gloríur í starfi. En þegar skorið er niður í bæjarfélaginu Spurbury, þá er lífsafkomu þeirra ógnað og þeir verða að gyrða sig í brók. Skyndilega... Lesa meira

Thorny, Mac, Rabbit, Foster og Farva eru í vegalögreglunni í Vermont. Þeir eru staðsettir úti í sveit, nálægt landamærunum að Kanada, eru miklir prakkarar, hafa dálæti á sýrópi, og gera gjarnan einhverjar gloríur í starfi. En þegar skorið er niður í bæjarfélaginu Spurbury, þá er lífsafkomu þeirra ógnað og þeir verða að gyrða sig í brók. Skyndilega dúkkar lík upp, og fljótlega eiturlyfjahringur einnig. Vinirnir fimm þurfa nú að leysa málið, bjarga störfunum sínum, og gera betur en löggan í bænum.... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Ef þið leitið eftir svona aulagamanmynd er þetta rétta myndin. Þessi mynd fjallar um fylkislögregluna og stríðið á milli hennar og alvöru lögreglunnar í þessum litla bæ. Mjög fyndnir karakterar og alveg sæmilega mynd. Ágæt afþreying!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Sjá allar gagnrýnir
Skrifa gagnrýni
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn