The Dukes of Hazzard
2005
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 26. ágúst 2005
Meet the Dukes. One family having so much fun there oughta be a law.
107 MÍNEnska
14% Critics
46% Audience
33
/100 Bo og Luke Duke eru frændur úr suðrinu. Í Hazzard sýslu, þá hjálpa Bo og Luke frænda sínum Jesse og hinni kynþokkafullu frænku sinni Daisy að reka the Moonshine fyrirtækið, og lenda í útistöðum við lögreglustjórann Roscoe P. Coltrane, og aka gáleysislega í appelsínugula bílnum sínum "General Lee". Boss Hogg, hinn illgjarni og spillti fulltrúi, sem þolir... Lesa meira
Bo og Luke Duke eru frændur úr suðrinu. Í Hazzard sýslu, þá hjálpa Bo og Luke frænda sínum Jesse og hinni kynþokkafullu frænku sinni Daisy að reka the Moonshine fyrirtækið, og lenda í útistöðum við lögreglustjórann Roscoe P. Coltrane, og aka gáleysislega í appelsínugula bílnum sínum "General Lee". Boss Hogg, hinn illgjarni og spillti fulltrúi, sem þolir ekki Duke fjölskylduna, rekur þau af bænum sínum. Bo og Duke fara til Atlanta og hitta gamla vinkonu, Katie Johnson, og vinkonu hennar Annette, og fara svo og reyna að komast að því afhverju Boss Hogg rak þau af bænum og hvað hann hyggst fyrir. Með hjálp ökuþórsins Billy Prickett, sem er í bænum til að keppa í hinum árlega Hazzard kappakstri, þá reyna þau að bjarga býlinu og skemma fyrir Boss Hogg. ... minna