360 (2011)
"Everything comes full circle."
Mynd sem spinnur saman nokkrar sögur af ólíku fólki í eina heild.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Mynd sem spinnur saman nokkrar sögur af ólíku fólki í eina heild. Myndin kynnir okkur fyrir nokkrum ólíkum einstaklingum og hvernig hvert og eitt þeirra hefur áhrif á líf annarra þótt með óbeinum hætti sé. Myndin gerist í borgum eins og Bratislava, Vín, París, Denver, Phoenix og London og má segja að rauði þráðurinn sé annars vegar ástin og hins vegar vegurinn sem við veljum okkur í gegnum lífið ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Fernando MeirellesLeikstjóri

Peter MorganHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

BBC FilmGB

O2 FilmesBR
Revolution FilmsGB

Wild BunchFR
Unison FilmsUS
Hero Entertainment





















