Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Blindness 2008

Fannst ekki á veitum á Íslandi

This fall, our vision of the world will change forever.

121 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 44% Critics
The Movies database einkunn 45
/100

Hér segir frá sérkennilegum faraldri sem breiðist út og blindar þá sem smitast og því hvernig samfélagið bregst við.

Aðalleikarar


Ég leitaði þessa mynd upp eftir að félagi minn benti mér á hana (Sigurjón/Frikki). Það er voða erfitt að tala um hana spoiler-free þannig að þeir sem ætla að sjá hana skulu ekki lesa mikið meira. Í aðalhlutverkum eru Julianne Moore, Mark Ruffalo og Gael García Bernal. Myndin fjallar um smitandi sjúkdóm sem lýsir sér þannig að menn verða blindir upp úr þurru, þ.e. sjá bara hvítt. Í myndinni er fylgst með hópi sem hefur verið settur í einangrun á spítala. Smám saman eykst geðveikin og frumskógarlögmál taka við. Myndin er ekki fyrir viðkvæma en hún er mjög áhugaverð. Hún minnti mig á Das Experiment af því að hún virkar á mann eins og þjóðfélagsleg tilraun. Mjög áhrifamikil mynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

04.02.2012

Ben Gazzara er látinn

Ítalski leikarinn, handritshöfundurinn og leikstjórinn Ben Gazzara lést í gær 81 árs að aldri. Hann lést á sjúkrahúsi í New York úr krabbameini í briskirtli. Hann hlaut fjölmörg Tony verðlaun fyrir hlutverk sín ásamt...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn