Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Two Popes 2019

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 13. desember 2019

Inspired by true events.

125 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 90% Critics
Rotten tomatoes einkunn 88% Audience
The Movies database einkunn 75
/100
Tilnefnd til fjögurra Golden Globe verðlauna, sem besta dramamynd, besta handrit, og fyrir leik Hopkins og Pryce.

Kardinálinn Bergoglio, sem er ósáttur við stefnu kirkjunnar, biður Benedict páfa um leyfi til að fá láta af störfum árið 2012. Í staðinn, fullur efa og hræddur um mögulegt hneykslismál, þá kallar hinn sjálfshuguli Benedict sinn harðasta gagnrýnanda og framtíðar eftirmann til Rómar til að uppljóstra leyndarmáli sem verður til þess að það hriktir... Lesa meira

Kardinálinn Bergoglio, sem er ósáttur við stefnu kirkjunnar, biður Benedict páfa um leyfi til að fá láta af störfum árið 2012. Í staðinn, fullur efa og hræddur um mögulegt hneykslismál, þá kallar hinn sjálfshuguli Benedict sinn harðasta gagnrýnanda og framtíðar eftirmann til Rómar til að uppljóstra leyndarmáli sem verður til þess að það hriktir í stoðum kaþólsku kirkjunnar. Myndin er innblásin af raunverulegum atburðum.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

15.01.2020

Hildur og Newman sigurstranglegust

Kvikmyndatónskáldið Veigar Margeirsson, sem hefur starfað í Hollywood um árabil, segir að Hildur Guðnadóttir, sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna fyrr í vikunni fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker, og Thomas Newman, ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn