Flight
2012
Frumsýnd: 22. febrúar 2013
Afneitunin er mesta blekkingin
138 MÍNEnska
77% Critics
75% Audience
76
/100 Denzel Washington er tilnefndur til Óskarsverðlauna.
Flugstjórinn Whip Whitaker vaknar rykugur í hugsun eftir drykkju
kvöldið áður og næturskemmtun með einni flugfreyjunni úr áhöfn
hans. Hann á að fljúga þennan sama dag og til að rétta sig við
sýgur hann kókaín í nefið áður en hann heldur út á völl.
Flugferðin á hins vegar eftir að breytast í algjöra martröð þegar
vélin sem er full af farþegum... Lesa meira
Flugstjórinn Whip Whitaker vaknar rykugur í hugsun eftir drykkju
kvöldið áður og næturskemmtun með einni flugfreyjunni úr áhöfn
hans. Hann á að fljúga þennan sama dag og til að rétta sig við
sýgur hann kókaín í nefið áður en hann heldur út á völl.
Flugferðin á hins vegar eftir að breytast í algjöra martröð þegar
vélin sem er full af farþegum verður skyndilega stjórnlaus og
steypist til jarðar ...... minna