Hadewijch
2009
(Hadewijch)
Frumsýnd: 28. janúar 2012
120 MÍNFranska
Ungt nunnuefni, Hadewijch, er haldin slíkum trúarhita að Abbadísin neyðist til að reka hana úr klaustrinu. Hadewijch verður aftur Céline, ung Parísardama og dóttir stjórnmálamanns. Þessi mynd, sem er krefjandi að horfa á, er eftir einn hæfileikaríkasta leikstjóra Frakklands í dag.